Færsluflokkur: Lífstíll
2.12.2008 | 10:38
Gamalt og úrelt stjórnkerfi
Stjórnkerfið hér er farið að minna einum um of á Austantjaldslöndin fyrir hrun kommúnismans. Það liggur við að Sjálfstæðisflokkurinn sé kominn í sömu stöðu og gömlu kommúnistaflokkarnir; þeir standa í vegi fyrir eðlilegri framþróun lýðræðis, eru í algjörri afneitun, benda á sökudólga utan landsteinnanna, ríghalda í óbreytt ástand, sjá ekki bestu leiðina út úr vandanaum og skella skollaeyrum við ráðleggingum mætra manna sem láta málið til sín taka. Það er aðdáunarvert að sjá allt fólkið sem sem hefur komið fram og tjáð sig um ástandið á mjög málefnalegan hátt. En það er eins og einn flokkur standi í vegi fyrir öllum framförum. Er ekki mál að linni? Ég ætla að gefa Samfylkingunni smá séns, það er miklu minni ábyrgð á þeim hvað þetta varðar en t.d. Framsóknarflokknum. Stjórnin á að víkja og boða til kosninga næsta vor. Byltingin er hafin, í hugum fólks.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2008 | 16:06
Berrassaðar?
Þær voru ekki berrassaðar, eftir því sem ég best gat séð.
Í eigin skinni á Lækjartorgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 14:13
Frétt?
Frekar ómerkileg frétt atarna
Grunaður fjöldamorðingi hyggst gefa út plötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bumbull
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar